Um verslunarmannahelgina var ég svo upptekinn að ég bloggaði bara einu sinni á dag. Skammarlegt auðvitað en það var góð ástæða fyrir því. Ég hef legið baki brotnu við að gera myspacesíðu, sem ég hyggst nota sem "um mig" síðu, ef ég fæ hana til að virka almennilega.
Allavega, þið getið séð síðuna hér. Endilega sækið um vináttu mína með hnappinum "add to friends". Efni verður bætt við síðuna á næstunni.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.