þriðjudagur, 7. ágúst 2007

Stysta símtal sem ég hef átt, fór fram í dag:

*Síminn hringir*
Ég: "Sæll"
Jónas: "Það er maður í afgreiðslunni, hringi síðar"
Ég: "Takk fyrir spja..."
*Símtali lokið*

Jónas kann að orða hlutina.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.