Síðast þegar ég borðaði með Jónasi Reyni (fyrir rúmu ári síðan) varð til þessi mynd við að borða franskar kartöflur í tómatsósu, fyrir algjöra tilviljun. Tilviljunin er svo mikil að ég réði illa við mig. Fréttastofur landsins og heimsins afþökkuðu þó þessa frétt, einhverra hluta vegna en komi andlit Maríu Meyjar á ristað brauð þá verður allt vitlaust!
föstudagur, 3. ágúst 2007
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Síðast þegar ég borðaði með Jónasi Reyni (fyrir rúmu ári síðan) varð til þessi mynd við að borða franskar kartöflur í tómatsósu, fyrir algjöra tilviljun. Tilviljunin er svo mikil að ég réði illa við mig. Fréttastofur landsins og heimsins afþökkuðu þó þessa frétt, einhverra hluta vegna en komi andlit Maríu Meyjar á ristað brauð þá verður allt vitlaust!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.