miðvikudagur, 22. ágúst 2007

Þema/þemi(?) dagsins eru líkamshár, sem útskýrir þessa færslu:

Í morgun komst ég að því að ca. helmingur bringuhára minna eru orðin grá. Ég var ekki lengi að redda málinu og plokkaði gráa hárið, brenndi það undir leiðsögn fagmanna og henti svo öskunni í ruslið. Að lokum bað ég slökkviliðið ekki um að nefna þetta vandræðalega mál við neinn. Vandamál leyst!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.