miðvikudagur, 11. júlí 2007
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í verslun um daginn, nánar tiltekið við bananaborðið, varð ég fyrir ofsahræðslu þegar ég hélt að allur heimurinn hafði minnkað um ca 40%. Með tímanum hef ég áttað mig á því að heimurinn hefur ekki minnkað heldur er þessi banani sem ég sá þá bara risavaxinn.
Ég er ekki hommi en mikið ótrúlega er gott að hafa eitthvað risavaxið til að japla á við skrifborðið.
Munið bara; hendin á mér er ekki eins og á ungabarni. Bananinn er stór!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.