laugardagur, 21. júlí 2007
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Hér að ofan má sjá eina merkilegustu hendi í póker sem ég hef orðið vitni að. Það sést kannski ekki nógu vel en Víðir náði þarna Semi-Royal flush en líkurnar á því að fá slíka röð eru minni en að vinna í lottóinu (líkur á að vinna í lóttóinu eru ca 1 á mót 500.000. Líkur á Royal flush eru 1 á móti 649.740). Víðir náði K-9 í tígli.
Allavega, við tókum 7 manna pókermót í kvöld og ég sigraði, samtals kr. 5.000 í reiðufé. Korteri síðar tók ég bensín á bílinn fyrir kr. 6.000. Fyrir afganginn keypti ég mér smá þunglyndi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.