Ég er vinamargur í dag; fékk 4 sms í morgun.
* Eitt frá Landsbankanum, segjandi að ég eigi lítið eftir af peningum.
* Eitt frá Símanum, segjandi að ég eigi lítið eftir af símainnistæðu.
* Eitt frá E-kreditkortinu, segjandi mér frá frábærum tilboðum.
* Eitt frá Blóðbankanum, biðjandi um blóðið mitt.
Takk, bestu vinir að eilífu!
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.