laugardagur, 14. júlí 2007

Eftir að hafa verið kallaður öllum illum nöfnum af sjálfum mér, ákvað ég að taka próf og sjá hvort eitt af þessu er rétt. Er ég einhverfur?

Niðurstaða:

Fjör.

Ef þið sjáið ekki hvað stendur getið þið gert tvennt:

1. Borgið himinháa fjárhæð og farið í augnaðgerð. Látið laga sjónina svo þið sjáið smærra letur.
2. Smellið á myndina.

Áhugavert. Ég er á mörkum þess að vera einhverfur. Gildir einu!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.