Í gær keypti ég mér ekki flakkara (utanáliggjandi harðan disk) upp á kr. 9.990 í Tölvutek. Diskurinn er ekki 320 gb að stærð og er alls ekki þægilegur, þar sem ég keypti hann ekki. Núna get ég ekki tekið afrit af öllum mínum gögnum og er mjög langt frá því að sofa rólegur á nóttunni fyrir tölvuþrjótum. Ennfremur get ég ekki eignað mér efni annarra með því að kíkja í heimsókn til þeirra og tengja þennan flakkara við tölvuna þeirra.
1. APRÍLGABB!! Djöfull voruði tekin.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.