Ég spilaði póker um helgina. Slík var heppnin að ég get illa líst því með orðum. Ég vann mót og lenti í verðlaunasæti í nokkur skipti. Það segir þó ekkert til hversu heppinn ég var. Hér er tilraun til að fanga heppnina með orðum:
Ef karma er eitthvað sem er til, þá var heppnin svo mikil að ég er viss um að ég muni lenda í bílslysum, flugslysum og fá eldingar í hausinn (samtímis) á næstu dögum til að vega upp á móti þessari heppni.
Það er spurning hvort ég fari ekki að hætta að spila póker til að deyja ekki úr karma.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.