miðvikudagur, 25. apríl 2007

 Nóg af aulahúmor. Meira af emó.

Ég hef hent út lögunum hér til hægri sem innihéldu raftónlist ýmiskonar og sett þess í stað mitt uppáhaldslag með Nirvana, Lounge Act (ísl.: Allt vitlaust á kaffihúsinu).

Hér að neðan er svo einn af mínum uppáhaldstónlistarmönnum, Cat Stevens, með eitt fallegasta lag sem ég hef heyrt, séð og étið. Myndbandið er svolítið sérstakt en nógu gott fyrir mig. Lagið er Sad Lisa (ísl.: Dapri Lúðvík).

Ég ætla að fara að gráta og skera mig í handleggina, til að útiloka andlegan sársauka.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.