mánudagur, 5. mars 2007

Á morgun fer ég í hlutverk hórumangara (e.: pimp) þegar ég læt lappa upp á bílinn minn (e.: the whore) áður en ég sel hann einhverjum þurfandi.

Um leið leita ég mér að nýjum bíl.

Þá hef ég brugðið mér í hlutverk fórnarlambs ofbeldisseggs, leitandi sér að nýjum kærasta, þar sem ég spyr ítrekað: "bilar þessi bíll oft?" og bæti við "það eina sem skiptir máli er að hann bili ekki oft" Fórnarlömb ofbeldisseggjs spyrja á sama hátt: "Er hann ofbeldishneigður?" og bætir við "Það eina sem skiptir máli er að hann bilist ekki oft".

Ég er í allra kvikinda líki þessa dagana.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.