sunnudagur, 25. mars 2007

Hér er skilgreining á Tussu:

Tussa er miðaldra kona sem ryðst framfyrir fólk í röð í t.d. Krónunni eða Bónus með troð-djöfull-fulla körfu af vörum þegar fórnarlömbin eru með örfáar vörur.

Tilviljun; ég og Soffía urðum fyrir árás Tussu í Krónunni áðan. Ömurleg tilfinning.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.