Annað hvort var ég að snýta síðustu kvefslettunum úr mér eða ég var að eignast afkvæmi í gegnum nefið. Ég vona að það sé það fyrra, þó mér finnist það ólíklegt þar sem viðkomandi klessa innihélt m.a. tennur og hár.
Aldrei hefur það verið jafn gefandi að vera með flensuna.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.