föstudagur, 23. mars 2007

Allt fólk er eiginhagsmunaseggir. Allir eiginhagsmunaseggir eru vondir. Allir vondir eru fífl.

Þess vegna er allt fólk fífl. Og ég hata það. En nóg um mig.

"Fólkhatarar allra landa sameinist! Nei annars."
-Billy Hicks-

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.