fimmtudagur, 1. febrúar 2007

Tvær leiðréttingar á frægum setningum, út frá reynslu síðustu tveggja vikna:

Upphaflega: It's only after we've lost everything that we're free to do anything.

Leiðrétt útgáfa: It's only after we've bought Peugeot 206 and lost everything through car repair that we're free to do anything.

Upphaflega: Allt sem drepur þig ekki, styrkir þig.

Leiðrétt útgáfa: Allt sem drepur þig ekki, styrkir þig. Nema að ferðast með strætó.

Algjörlega óskylt þessu; ég var að fá símtal frá viðgerðarmanninum á bílnum (hver hefur verið að gera við bílinn í 2 vikur núna) og hann sagði að bíllinn verður tilbúinn í fyrsta lagi eftir viku.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.