miðvikudagur, 7. febrúar 2007

Mér datt stórkostlegt sprell í hug í sambandi við næstu alþingiskosningar. Til að framkvæma sprellið þarf tvennt:

* Fella þarf úr gildi þá reglu að hafa aðeins einn staf við hvert framboð og auka þá í þrjá. Samfylkingin gæti þannig heitið Sam í stað S.

* Fram þarf að koma flokkur sem sérhæfir sig í réttindum karlmanna, rétt eins og kvennalistinn var fyrir konur.

Þannig gæti orðið til Karlalistinn með stafina MEN. Í auglýsingum myndi þá hljóma slagorðið X-MEN, sem er...

...ekki svo fyndið, eftir á að hyggja

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.