Í gærkvöldi drakk ég heila 0,33 lítra bjórflösku. Þetta er í fyrsta sinn í rúmlega eitt og hálft ár sem ég smakka bjór. Ég get ekki sagt að ég hafi saknað hans. Þetta er ennfremur í fyrsta sinn síðan árið 2001 að ég klára heila bjórflösku.
Ástæðan fyrir bjórdrykkjunni var að það gerist ekkert markvert til að blogga um.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.