Ég er mjög tapsár maður.
Ég lýg því reyndar. Það er fátt sem mér finnst leiðinlegra að gera en tapa. Eitt gerði ég þó í gær sem mér finnst leiðinlegra að hafa gert. Ég braut tölvumúsina þegar ég tapaði í póker.
Ég er því ekki mjög tapsár maður. Ég er tapsárt lítið barn.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.