Ef einhver hefði sagt mér að ég myndi verða að vinna á skattstofu og hlustandi á eurovision forkeppni RÚV klukkan 20:40, laugardagskvöldið 17. febrúar 2007, fyrir 18 árum síðan þegar ég var 10 ára þá hefði ég sennilega ekki trúað því.
Ef ég hefði hinsvegar trúað því þá hefði ég byrjað í heróíni undir eins til að koma í veg fyrir að þessi atburðarás gæti átt sér stað.
Það virkaði samt ekki.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.