laugardagur, 27. janúar 2007

Half life er tölvuleikur. Framhaldið ef þeim leik kom leikurinn Half life 2. Mér finnst þetta fáránlegt og órökrétt nafn.

Half life = 0,5 life.
Half life 2 = 0,5 life * 2 = 1 life = life.

Framhaldsleikurinn hefði þá betur heitið life.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.