miðvikudagur, 10. janúar 2007

Í gærkvöldi notaði ég (frekar en eyddi) fjóra tíma í að teikna Arthúr í þriðja sinn. Kíkið á hann hér og líkið hann!

Þá hef ég samið bók, teiknað myndastrípur, gengið með gleraugu, samið ljóð og smakkað kaffi.

Gæti ég verið meiri listamaður?

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.