mánudagur, 15. janúar 2007

Ég rakst á þessa mynd í föstudagsblaði Fréttablaðsins fyrir helgi:
Þorsteinn Guðmundsson?

Fyrir ykkur sem þekkja Þorstein Guðmundsson leikara; er ég farinn að sjá Þorstein Guðmundsson í öllu eða er þetta mjög líkt honum?

Fyrir ykkur sem þekkja Þorstein Guðmundsson leikara ekki neitt; njótið litadýrðarinnar í teikningunni.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.