miðvikudagur, 24. janúar 2007

Ég las áhugaverða grein nýlega. Greinin fjallar um hversu marga guð drap samkvæmt orðum biblíunnar. Hún telur einnig hversu marga Satan drepur í sömu ævintýrabók. Til að gera langa sögu stutta:

* Guð drap amk 2.270.365 manns. (Ekki talið fólk sem hann drekkti í meintu syndaflóðinu eða fólkið sem hann drap í Sódómu og Gomóru (þar sem þar fundust hommar)).

* Satan drap 10. Með samþykki guðs, þar sem hann tapaði veðmáli.

Lesið greinina hér.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.