Ég var að teikna mína aðra Arthúrstrípu. Hugmyndin að henni fæddist í dag í vinnunni þegar ég var að lesa mig til um sáðfrumur á Wikipedia. Strípan birtist hér klukkan 6 (eftir nokkra tíma).
Efast um að fólk fatti þessa aumu strípu mína. Ég á það til að vera frekar blindur á mína eigin brandara. Til dæmis horfir Soffía yfirleitt bara á mig þegar brandaranum lýkur og þrífur svo upp eftir mig.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.