mánudagur, 11. desember 2006

Þessi frétt er háalvarleg. Hvernig náði maðurinn að fá svona stóra rauða bólu á hausinn? Og hvernig dettur honum til hugar að láta sjá sig opinberlega svona til fara?

Ég legg til að hann verði kosinn hugrakkasti maður landsins 2006.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.