sunnudagur, 10. desember 2006

Ef ég horfði á America's Next Top Model, sem ég geri ekki þar sem þetta er þáttur fyrir konur er mér sagt, þá færi Tyra Banks óstjórnlega í taugarnar á mér þar sem hún er alveg eins og Zoolander, nema ekki að grínast. Þættirnir fjalla um hana. Allir aðrir eru í aukahlutverki.

Þetta myndi ég allt vita ef ég horfði á þættina, sem ég geri auðvitað ekki þar sem ég er mikið karlmenni. Frænka mín sagði mér þetta.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.