þriðjudagur, 28. nóvember 2006

Keppinautur Arthúrs númer 1, Soffía Björg, birti nýlega nýja strípu. Strípan er hárfín ádeila á nútímasamband foreldra og barna og endurspeglar þá skoðun utanaðkomandi sem kraumar undir niðri. Svo er hún helvíti fyndin.

Hér er strípan.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.