föstudagur, 10. nóvember 2006

Ég ákvað í kvöld að sleppa því að fara í ræktina og þess í stað að borða heilan snakkpoka.

Með þessari ákvörðun hef ég bætt heimsmetið í slæmri lengri tíma ákvörðunartöku og landsmetið í góðri skammtíma ákvörðunartöku. Ekki slæmur árangur, miðað við það að það eina sem ég gerði var að borða snakkpoka.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.