föstudagur, 3. nóvember 2006

Fólk er alltaf að kýla mig í magann af því það heldur að ég hati kvenfólk. Það er vísbending um að kominn sé tími á að skrifa eitthvað fallegt um það:

Ef karlmenn myndu missa kosningaréttinn væri stjórnin fallin*.

Og þá í allt aðra sálma:

Ef peningagráðugir karlmenn misstu kosningaréttinn væri stjórnin fallin**.


* Gögn skv. áreiðanlegum heimildum.
** Gögn skv. ályktun minni.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.