föstudagur, 13. október 2006

Síðan ég auglýsti eftir mótspilara í veggtennis fyrir tveimur dögum hefur mér borist 0 tilboð.

Það gera að meðaltali:

* 0 tilboð á dag.
* 0,00 tilboð á klukkustund.
* 0,0000 tilboð á mínútu.

Ef ég tek svo meðaltal á sekúndu og margfalda með fjölda sekúndna á ári (rúmlega 31 milljón sekúndna) þá fæ ég að ég muni fá ca 0.000,0000 tilboð á einu ári.

Nokkuð gott.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.