sunnudagur, 22. október 2006

Úr því að ég er byrjaður að spyrja spurninga þá kemur ein í viðbót:

Þegar ég kveiki á MP3 spilaranum mínum birtist fyrst mjög illa teiknuð mynd af tveimur hrossum sem standa innan girðingar og síðan hreyfimynd af mjög illa teiknuðum náunga að hlaupa með fótbolta og skjóta honum svo í mark. Þá fyrst get ég byrjað að spila tónlist.

Af hverju?

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.