miðvikudagur, 25. október 2006

Hér er listi yfir það sem ég trúi ekki á:
* Álfa.
* Tröll.
* Jólasveininn.
* Drauga.
* Guð í einhverskonar formi.
* Bleika ósýnilega einhyrninga.
* Spádóma aðra en þá sem byggðir eru upp á tölfræði eða fyrri reynslu.
* Tilgang lífs annan en þann að fjölga sér og skaða ekki aðra.
* Lýðræði í kapítalísku umhverfi.

Ég trúi hinsvegar á:
* Allt sem hægt er að sanna með óyggjandi hætti.
* Tölfræði.
* Nammiát.
* Andrei Kirilenko.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.