sunnudagur, 15. október 2006

Ég var að átta mig á einu sem mun spara mér tugþúsundi af mínútum á ári: Sjálfspróf á netinu eru kjaftæði og algjörlega ómarktæk.

Þið sem lítið á sjálfspróf á netinu sem afþreyingu en ekki eitthvað til að byggja líf sitt á: látið sem þið hafið ekki séð þessa færslu.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.