föstudagur, 15. september 2006

Þá ætla ég að bregða á það ráð að herma eftir NFS og fletta í gegnum fréttirnar hérna:

* Ef einhverntíman er ástæða til að míga yfir símaskránna og hætta að stunda viðskipti við þetta mjög illa nefnda fyrirtæki (já.is), þá er það núna. Þvílík siðspilling. Þvílík peningagræðgi. Þvílíkir hálfvitar.

* Ég get ekki lesið þessa frétt. Ég las fyrsti tvö orðin og gafst upp. Gangi ykkur vel. Ég held að öllum sé nákvæmlega sama um þetta.

* Í heimi þar sem allt er að fara til helvítis er gott að lesa góðar fréttir annað slagið. Hér er ein slík.

Ég nenni þessu ekki. Fréttir sökks.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.