fimmtudagur, 14. september 2006

Ég geri ekki svona venjulega en nýlega heyrði ég lag sem hefur fullkomlega náð að festa sig í hausnum á mér. Svo sá ég myndbandið og mér fannst ég verða að deila því með einhverjum. Þetta er lagið The one með íslensku sveitinni Trabant, með Rassa Prump fremstan í flokki. Gjörið svo vel:

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.