miðvikudagur, 20. september 2006

Í nótt sagði Helgi bróðir mér svo góðan brandara í einum af ca 25.000 draumum mínum að ég hló upphátt. Svo hátt að Soffía vakti mig, haldandi að ég væri grátandi.

Takk Helgi fyrir að valda því að við Soffía vöknuðum bæði. Takk kærlega!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.