Í dag fór ég í sjoppu, spurði hvort sunnudagsmogginn væri enn til og þegar hann var ekki til þakkaði ég fyrir mig og fór út.
Þetta er sennilega eitt stærsta skref sem ég hef tekið í átt að heilsusamlegu líferni. Ég fór í sjoppu og keypti mér ekkert nammi!
Að hugsa með sér. Fyrir mánuði síðan hefði ég aðeins getað látið mig dreyma um svona sjoppuferð.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.