Niðurstöður könnunarinnar eru komnar í ljós. Þær má sjá hér.
Alls kusu 40 manns, þar af voru 6 sáttir við athugasemdaleysið hérna. Það er nóg fyrir mig. Athugasemdaleysið heldur áfram.
*Leiðrétting*
Við nánari athugun á niðurstöðunum má sjá að 85% eru ósáttir við athugasemdaleysið. Í ljósi þess hef ég ákveðið að íhuga endurkomu athugasemda, jafnvel í tilraunaskyni í einhvern tíma.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.