Hér eru nokkur spakmæli sem mér dettur í hug á degi sem þessum þegar ekkert virðist ganga upp:
* Aldrei nokkurntíman, undir neinum kringumstæðum, getur eitthvað, sama hversu smávægilegt það er, gengið fullkomlega upp.
* Ekkert er svo með öllu gott að ei boði illt.
* Betra er að skrifa neikvæða bloggfærslu en að reyna aftur.
* Neikvæðni og nöldur þrautir vinnur allar.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.