fimmtudagur, 3. ágúst 2006

Hér er listi yfir 5 óþægilegustu (andlegar eða líkamlegar) tilfinningar í heimi, sem ég hef upplifað:

5. Að raka sig án raksápu og án þess að hafa farið í sturtu áður.
4. Að vakna snemma.
3. Að vera blokkaður í körfubolta af mjög lágvöxnum einstaklingi.
2. Að sjá vatnið í klósetinu hækka of mikið þegar sturtað er niður.
1. Að vera með bólu í eyranu.

Ég er að kljást við tvö af þessum vandamálum þegar þetta er ritað.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.