George W. Bush, núverandi forseti bandaríkjanna hefur sagt margt fyndið um ævina. Enginn hefur þó mismælt sig jafn illa og á jafn fyndinn hátt og pabbi hans sem heitir því frumlega nafni George Bush:
"A word about the President. For seven and a half years I've worked alongside him, and I am proud to have been his partner. We've had triumphs. We made some mistakes. We've had some sex ... uh ... setbacks."
-George Bush eldri um samstarf sitt með Ronald Reagan á meðan hann var varaforseti.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.