Síðustu fjórfarar vikunnar birtust í janúar og þar sem þessi vika var að klárast ákvað ég að bæta nýjum við. Fjórfarar þessarar viku eru óvenjulegir þar sem ég sjálfur er fjórfarinn. Urðu fjórfararnir til með hjálp Soffíu minnar, Jónasar Reynis og Estherar Aspar.
Allavega, kíkið hérna.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.