Ég sit hérna í vinnunni og hlusta á fugl vera að syngja úr sér lungun. Hann hefur nú sungið látlaust í tvo tíma og virðist ekki ætla að hætta á næstunni. Sennilega einn vergjarnasti fugl sem ég hef komist í kynni við.
Fugl: play it cool og þá verða allir stelpufuglarnir vitlausir í þig. Þetta er of mikið.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.