Löngum hefur mig langað til að breyta um útlit og auka möguleika þessa bloggs. Fyrir nokkru fann ég ágætis grunn fyrir þessa breytingu og sjá, ég hef búið til nýtt blogg.
Þetta er þó bara grunnurinn. Í framtíðinni mun ég, ef útlitið fær góða dóma, bæta ýmsu dóti við þetta eins og hlekkjum og öðru skemmtilegu/leiðinlegu/frumlegu/áhugaverðu.
Kíkið á útlitið hér og gefið álit ykkar.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.