föstudagur, 9. júní 2006

Ég var rétt í þessu að fleygja síðasta jórturleðrinu sem ég keypti á Ítalíu en þessi ákveðna gerð af Extra jórturleðri fæst ekki hérlendis.

Þetta finnst mér næg ástæða fyrir bæði þessari færslu og góðri vinnupásu, til að hugsa um horfin jórturleður fortíðar.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.