Ég hét sjálfum mér því þegar þetta blogg byrjaði að leggjast aldrei svo lágt að notast við prumphúmor, þrátt fyrir að það sé elsti og fullkomnasti húmor sem til er en þar sem ég hef hvort eð er brotið öll mín lífsmottó frá því ég var lítill eins og að verða aldrei fullur, safna aldrei yfirvaraskeggi og aldrei nokkurntíman safna yfirvaraskeggi og fara svo á fyllerí, hef ég ákveðið að láta þetta bara flakka:
Það er svo kvenlegur maður að læra fyrir aftan mig í herberginu að ég á í erfiðleikum með að leysa vind með góðri samvisku.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.