Í morgun ákvað ég að prófa að taka ofurorkutöflu af gerðinni Rip Fuel í fyrsta sinn í ljósi þess að ég svaf lítið í nótt, til þess að getað keyrt aftur til Reykjavíkur frá Laugarvatni til að læra í skólanum svo ég geti skilað inn ritgerð 8. maí næstkomandi svo ég geti útskrifast frá þessum skóla sem ég hef stundað nám við síðustu ár og haft gaman af.
Það er skemmst frá því að segja að taflan virkar; ég var 7 sekúndur að skrifa þessa færslu.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.