Ég hef samið enn eitt ljóðið. Ég veit ekki hvað hefur komið yfir mig síðustu vikur og mánuði. Þrjú ljóð á rúmlega fimm mánuðum. Ef þetta heldur svona áfram gef ég út ljóðabók eftir um 7 ár með um 50,4 ljóðum.
Ljóð þetta er ljótt og illa ort
og fleiri galla það hefur við að glíma
en þrátt fyrir það
og þrátt fyrir mig
náði ég að láta það ríma
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.