mánudagur, 10. apríl 2006

Þessi færsla er skráð í miðjum fagnaðarlátum ritstjóra Arthúrs þar sem bæði er um að ræða 100 Arthúrsstrípur á íslensku og 18 strípur á ensku en sú átjánda birtist klukkan 6 í fyrramálið hér. Hundraðasti íslenski Arthúrinn er hinsvegar hér.

Einnig er ég persónulega að fagna 25 mínútuna nammileysi. Kannski held ég upp á annað 25 mínútuna nammileysi fyrir miðnætti. Hver veit.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.